Flýtilyklar
Örlagasögur
Hættuleg sigling
Published
5. október 2011
Lýsing
Í hernum hafði Harm Connolly verið tengdur vandamálum. Ekki af því að hann skapaði vandamál, heldur af því að hann leysti úr þeim, og hann laðaðist helst að vandamálum sem erfitt var að leysa.En þessa stundina sá hann óleysanlegt vandamál og fannst það ekkert skemmtilegt.