Flýtilyklar
Örlagasögur
Heiður ofar öllu
Published
4. maí 2012
Lýsing
Nick Cavanaugh reis upp af einum bekknum við jaðar bæjartorgsins í Freedom, leit til beggja átta og gekk svo yfir aðalgötuna. Hann gætti þess að hafa hreyfingarnar afslappaðar.Eftirvæntingin þandi taugarnar og hugurinn var ákveðinn. Hann hafði lært það á vígvellinum í Írak að vera einu skrefi á undan óvinunum eða tveimur skrefum á eftir til að ná góðu skoti.Hjarta hans sló örar.s