Örlagasögur

Kúreki á vakt
Kúreki á vakt

Kúreki á vakt

Published 5. janúar 2012
Vörunúmer 273
Höfundur Delores Fossen
Verð á rafbókmeð VSK
820 kr.

Lýsing

Parker McKenna fraus. Á boðskortinu hafði ekkert verið minnst á að deila fínni máltíð með morðingja, en hann var nokkuð viss um að það orð lýsti best manninum í horninu hægra megin.–Sækjast sér um líkir, tautaði Parker við sjálfan sig.En Parker hafði aðeins drepið þegar annað kom ekki til greina, þegar hann hafði neyðst til að gera það til að vernda einhvern.

Svæði

Ásútgáfan

Símar 660 6717 /  660 6702
Netfang: asutgafan@asutgafan.is