Örlagasögur

Lífsgjöfin
Lífsgjöfin

Lífsgjöfin

Published 3. júlí 2013
Vörunúmer 291
Höfundur Delores Fossen
Verð á rafbókmeð VSK
820 kr.

Lýsing

Jake McCall fógeti vissi að það sem hann ætlaði að gera gæti sett konu í mikla hættu. Kannski ylli það dauða hennar. Hann var ekki viss um að geta lifað með því en hann gat ekki heldur hætt á hinn kostinn. Að setja líf Maggie Gallagher í hættu, og hans eigið, var hans eini kostur.Hann hvatti folann áfram og hófatakið heyrðist vel frá frosinni jörðinni.

Svæði

Ásútgáfan

Símar 660 6717 /  660 6702
Netfang: asutgafan@asutgafan.is