Flýtilyklar
Örlagasögur
Ljósmóðir í Montana
Published
3. desember 2013
Lýsing
Rödd hennar titraði af kvíða, sem var skiljanlegt því hún var í þann veginn að eignast sitt fyrsta barn. Af einhverjum óskiljanlegum ástæðum höfðu Misty og Clinton ákveðið að fara í torfæruakstur og höfðu fest bílinn í gömlum árfarvegi sem var blautur eftir nýlega snjóbráð. Veðrið var ekki slæmt, miðað við að nóvember var byrjaður, en myrkrið var að nálgast. Með því kæmi meiri kuldi.