Örlagasögur

Ljósmóðir í Montana
Ljósmóðir í Montana

Ljósmóðir í Montana

Published 3. desember 2013
Vörunúmer 296
Höfundur Cassie Miles
Verð á rafbókmeð VSK
820 kr.

Lýsing

Rödd hennar titraði af kvíða, sem var skiljanlegt því hún var í þann veginn að eignast sitt fyrsta barn. Af einhverjum óskiljanlegum ástæðum höfðu Misty og Clinton ákveðið að fara í torfæruakstur og höfðu fest bílinn í gömlum árfarvegi sem var blautur eftir nýlega snjóbráð. Veðrið var ekki slæmt, miðað við að nóvember var byrjaður, en myrkrið var að nálgast. Með því kæmi meiri kuldi.

Svæði

Ásútgáfan

Símar 660 6717 /  660 6702
Netfang: asutgafan@asutgafan.is