Örlagasögur

Nýtt upphaf
Nýtt upphaf

Nýtt upphaf

Published 5. apríl 2013
Vörunúmer 288
Höfundur Beverly Long
Verð á rafbókmeð VSK
820 kr.

Lýsing

Jake Vernelli setti rúðuþurrkurnar á fullan hraða og herti tak sitt á stýri GMC pallbílsins sem var frá árinu 1969. Á fallegu sumarkvöldi hefði verið klukkustund eftir af dagsbirtu en það var ekkert fallegt við þetta kvöld. Það var dimmt og ljótt, passaði fullkomlega við skap Jakes.Þegar Chase hafði lýst Wyattville, Minnesota, hafði vinur hans fegrað staðreyndirnar aðeins, eins og hann var vanur. Bærinn er dálítið afskekktur.

Svæði

Ásútgáfan

Símar 660 6717 /  660 6702
Netfang: asutgafan@asutgafan.is