Flýtilyklar
Örlagasögur
Ógnarvald
Published
4. júní 2013
Lýsing
Það hafði verið brotist inn á nokkrum stöðum í hverfinu síðustu vikurnar og allir grunuðu tiltekinn strák. Hann kom af sundruðu heimili... nokkuð sem Lisa þekkti afar vel... og hafði hagað sér afar illa frá því hann komst á unglingsaldur. Lisa hafði búið þarna í eitt og hálft ár, á þeim tíma hafði strákurinn verið handtekinn þrisvar sinnum. Tvisvar fyrir fíkniefnabrot og einu sinni fyrir innbrot. Það var nokkuð ljóst að hann stefndi á fjórða skiptið.