Flýtilyklar
Örlagasögur
Örlagarík nótt
Published
4. júlí 2011
Lýsing
AJ heyrði ekki afganginn af því sem lögreglumaðurinn sagði þar sem fanginn, sem enn var handjárnaður, sparkaði aftur í punginn á honum. AJ náfölnaði og seig saman. Hann þurfti að kasta upp, en reyndi að stilla sig. Blóðið dunaði fyrir eyrum hans svo hann heyrði ekki lengur í lögregluþjónunum, sem börðust við að hafa hemil á fangan um.