Flýtilyklar
Örlagasögur
Slóðin rakin
Published
3. ágúst 2012
Lýsing
Herra, viltu ná mömmu úr fangelsinu? Colt Mason leit upp frá skrifborðinu sínu hjá Verndarenglum og starði undrandi á litla dökkhærða strákinn.Hann var varla nema fimm eða sex ára.–Ég á ekki mikið af peningum, sagði strákurinn og lyfti svo sparibauk upp á skrifborð Colts. Það glamraði í peningunum í bauknum þegar drengurinn ýtti honum til Colts. –En þú mátt eiga allt ef þú hjálpar mér.