Örlagasögur

Stærsta jólagjöfin
Stærsta jólagjöfin

Stærsta jólagjöfin

Published 2. desember 2010
Vörunúmer 260
Höfundur Rita Herron
Verð á rafbókmeð VSK
820 kr.

Lýsing

–Brianna, ég er hrædd. Ef eitthvað kemur fyrir mig, hvíslaði Natalie Cummings, –lofaðu mér að þú sjáir þá um barnið. –Það kemur ekkert fyrir þig. Brianna Honeycutt kreisti hönd bestu vinkonu sinnar þegar hún lagði bílnum við neyðar­inngang sjúkrahússins. Natalie fékk hríðir og hún fór að anda samkvæmt Lamaze­ kerfinu en takið um hönd vinkonunnar varð óþægilega fast.

Svæði

Ásútgáfan

Símar 660 6717 /  660 6702
Netfang: asutgafan@asutgafan.is