Flýtilyklar
Ást og óvissa
Byssureykur
Published
3. desember 2012
Lýsing
Það hljóta að vera einhver mistök. Dulcie Hughes ók sér til í sætinu og vildi helst flýja burt af skrifstofu lögfræðingsins. –Við höfum farið yfir allt sem foreldrar mínir arfleiddu mig að. Ekki þennan tiltekna hluta arfs þíns, sagði hann og ræskti sig. Árum saman hafði Lawrence Brooks eldri verið lögfræðingur foreldra hennar en þegar maðurinn lést hafði yngsti sonur hans, Herbert, tekið við lögfræðistofu föður síns.