Ást og óvissa

Draugar fortíðar
Draugar fortíðar

Draugar fortíðar

Published 5. nóvember 2012
Vörunúmer -
Höfundur B.J. Daniels
Verð á rafbókmeð VSK
820 kr.

Lýsing

–Geturðu þagað yfir leyndarmáli? Hvísl hennar heyrist í myrkrinu. Hann andar að sér lykt hennar, lykt af svita og kynlífi. Svo brosir hann í myrkrinu, í hálfgerðri vímu vegna líkama hennar, raddarinnar og brossins. Fingur strýkur niður bringu hans. Neglurnar eru langar og blóðrauðar. –Geturðu það? –Auðvitað, hvíslar hann á móti og augnlokin síga eins og honum hafði verið gefið deyfilyf. 

Svæði

Ásútgáfan

Símar 660 6717 /  660 6702
Netfang: asutgafan@asutgafan.is