Ást og óvissa

Forlögin kalla
Forlögin kalla

Forlögin kalla

Published 4. júní 2012
Vörunúmer -
Höfundur B.J. Daniels
Verð á rafbókmeð VSK
820 kr.

Lýsing

Hann hafði vitað hvar hún var í tæpar tvær vikur. Hafði fylgst með húsinu hennar, fylgst með henni. Hann hafði bara ekki þurft að gera neitt í málinu. Þar til núna. Örlögin ráku hann áfram. Hann átti lítinn tíma eftir og varð að nota hann gáfulega. Ganga frá öllum lausu endunum. Þegar hann dýrkaði upp einfalda lásinn á glugg anum hugsaði hann um hvernig hann hafði elskað hana. Dýrkað hana. Talið hana vera heimsins fallegustu konu. Því miður hafði hún ekki hugsað eins til hans. Það small í lásnum.

Svæði

Ásútgáfan

Símar 660 6717 /  660 6702
Netfang: asutgafan@asutgafan.is