Flýtilyklar
Ást og óvissa
Fyrstur að altarinu
Published
6. september 2012
Lýsing
Jerilyn Larch fraus með annan fótinn á gólfinu. Earl Ray Pitts muldraði eitthvað úr signu mótelrúminu en hélt svo áfram að hrjóta hátt. Jerilyn varp öndinni og smeygði sér fram úr rúminu, vissi að nú hafði þetta staðið of tæpt. Hún tíndi fötin sín upp af gólfinu og tiplaði inn á baðherbergið til að klæða sig.Jerilyn Larch hafði ekki bara átt erfiða tíma. Hún hafði lent á botninum. Eitt sinn hafði Larchnafnið staðið fyrir eitthvað í Arizona en nú var það einskis virði.