Flýtilyklar
Ást og óvissa
Kúrekinn hennar
Published
3. ágúst 2012
Lýsing
Charlotte Evans var á leiðinni til læknisins og var þegar orðin of sein þegar hún tók eftir silfurgráum jeppa, sem stóð á miðjum veginum og neyddist því til að hægja ferðina.Vélarhlífin var opin og ökumaðurinn var hvergi sjáanlegur. –Aldeilis frábært, tautaði Charlotte fyrir munni sér og hemlaði.