Flýtilyklar
Ást og óvissa
Maður fortíðar
Published
2. mars 2012
Lýsing
Hönd hennar skalf um leið og hún opnaði skáp inn til að ná í hafnaboltakylfuna sem hún hafði falið. Eftir síðustu árásina hafði hún hugleitt að losa sig við kylfuna, en þess í stað hafði hún hreinsað blóðið af henni eins vel og hún gat og falið hana í skápnum. Hún var ekki heimsk. Hún horfði á CSI og aðra þætti um meinafræði. Hún vissi allt um blóðslettur og lífsýni.