Ást og óvissa

Óleyst sakamál
Óleyst sakamál

Óleyst sakamál

Published Apríl 2020
Vörunúmer 322
Höfundur Barb Han
Verð á rafbókmeð VSK
995 kr.

Lýsing

–Hann á rétt á að vita af henni, ekki satt?
Meg vissi svarið en spurði samt. Hún myndi gera hvað sem er til að fá aðeins lengri tíma til að safna kjarki áður en hún færi út um dyrnar.
–Það er rétt. Samúðin í rödd Stephanie snart við Meg.
–Það er svo ósanngjarnt að halda henni frá pabba sínum. Meg sveið í augun af tárum.
–Það er rétt. Ef þú getur ekki gert þetta sjálfrar þín vegna skaltu hugsa um Aubrey. Stephanie var greinilega með á nótunum. –Þetta verður allt í lagi.
–En hvað ef hann hafnar henni? Meg bældi niður hræðsluna sem fékk hjartað í henni til að taka á sprett.
–Þá er það tap fyrir hann, sagði Stephanie hiklaust.
Meg horfði á vinkonu sína. –Það er alveg rétt hjá þér.
–Hvað væri það versta sem hann gæti sagt?
Stephanie horfði á hana og sennilega átti augnaráðið að styrkja hana.
–Mig langar ekki einu sinni að hugsa um það, hvað þá að upplifa það, sagði Meg hreinskilnislega. Hana sveið ennþá eftir að mamma hennar sjálfrar hafnaði henni þó að það væru liðin 10 ár síðan hún fór.
–Þú stendur frammi fyrir stærri áskorunum á hverjum degi og sigrast á þeim öllum. Þetta voru góðar ábendingar hjá Stephanie en Meg 

Eignastu þessa bók sem rafbók núna!

Rafbækurnar frá okkur getur þú hlaðið beint niður af síðunni okkar þegar þú kaupir bók

Svæði

Ásútgáfan

Símar 660 6717 /  660 6702
Netfang: asutgafan@asutgafan.is