Ást og undirferli

Áleitin fortíð
Áleitin fortíð

Áleitin fortíð

Published Nóvember 2021
Vörunúmer 93
Höfundur Cassie Miles
Verð á rafbókmeð VSK
995 kr.

Lýsing

Tunglið óð í skýjum og draugalegir skuggar fóru á stjá, en Vanessa Whitman stóð óhrædd fyrir utan kirkjugarðinn. Hún var sátt við liðna tíð, þar á meðal föður sinn sem hafði verið jarðsunginn fyrir tæpri viku. Ekki veitti henni af aðstoð við að henda reiður á arfleifð sinni, hvort sem það væri frá framliðnum eða lögfræðingum. Hún smeygði sér í gegnum þröngt gat á gerðinu umhverfis garðinn sem var staðsettur skammt vestur af Denverborg í Coloradoríki. Stóru kirkjugarðshliðinu hafði verið læst fyrir klukkustund. Samkvæt reglum garðsins áttu gestir sem komu eftir myrkur að láta vita af sér en þá reglu var Vanessa neydd til að brjóta. Grafkyrr virti hún fyrir sér óreglulegar raðir legsteina og krossa. Hún var alein í garðinum. Vindurinn þaut í laufi trjánna. Tunglið braust fram og sendi geisla sem vísaði Vanessu veginn. Hún hélt á niðursuðukrukku sem innihélt hluta af ösku föður hennar sem hún hafði tekið úr duftkerinu hans.

Eignastu þessa bók sem rafbók núna!

Rafbækurnar frá okkur getur þú hlaðið beint niður af síðunni okkar þegar þú kaupir bók

Svæði

Ásútgáfan

Símar 660 6717 /  660 6702
Netfang: asutgafan@asutgafan.is