Ást og undirferli

Hættuför í fjöllunum
Hættuför í fjöllunum

Hættuför í fjöllunum

Published September 2020
Vörunúmer 79
Höfundur Lena Diaz
Verð á rafbókmeð VSK
995 kr.

Lýsing

Þetta er McKenzie, landvörður, staddur á göngustígnum að Sugarland fjalli. Hann næstum hvíslaði þessi orð. –Það er einhver hálfviti hérna með byssu, um það bil hálfan kílómetra frá vegamótunum við Appalachian gönguleiðina.
Ég þarf hjálp. Skipti.
Ekkert svar, aðeins steinþögn. Hann leit á skjáinn á senditækinu og þrýsti svo aftur á hljóðnemann eftir að hafa athugað með rafhlöð­ una og bylgjulengdina.
–McKenzie, landvörður, ég þarf hjálp, skipti.
Aftur beið hann og aftur var dauðaþögn. Ekki var auðvelt að nota farsíma í Smoky fjöllunum og gilti þá einu hvort maður var Tennessee megin, eins og Adam var núna, eða á gönguleiðinni frá landamærunum við Norður Karólínu.
Það var engin leið að treysta á farsíma á þessum slóðum. Punktur. Þetta var ástæða þess að landverðirnir hér notuðust við gamaldags talstöðvar sem virkuðu alls staðar í þjóðgarðinum.
Á því var þó ein undantekning.
Gönguleiðin í átt að Sugarland fjalli þar sem stjórnlausir skógareldar höfðu eyðilagt sendinn efst í Strompfjöllum.
Niðurskurður á fjárframlögum þýddi að ekki var enn búið að endurnýja þennan sendi. Fjármunum var eytt í annað, eins og til dæmis bætta aðstöðu til afþreyingar, þjónustumiðstöðina og

Eignastu þessa bók sem rafbók núna!

Rafbækurnar frá okkur getur þú hlaðið beint niður af síðunni okkar þegar þú kaupir bók

Svæði

Ásútgáfan

Símar 660 6717 /  660 6702
Netfang: asutgafan@asutgafan.is