Flýtilyklar
Ást og undirferli
Sektarlamb
Lýsing
Hann hafði oft áður verið í samskonar að stæðum, en hér var ekki um að ræða hvern annan skjólstæðing. Þetta var Waylynn. Hún skipti máli. Hann var sérþjálfaður hjá Blackhawk öryggisgæslunni og veitti við skiptavinum persónulega vernd, heimilisgæslu, rannsóknir og þjálfun í meðferð skotvopna auk kennslu í sjálfsvörn en núna hafði þetta alltsaman ekkert að segja. Nú fylgdi hann innsæinu. Þegar þessi kona átti í hlut gat hann ekki hugsað og náði ekki andanum.
Brak á gólfinu stakkst upp í berar iljar hans þegar hann þokaðist áfram inn í myndaramma utan um doktorsskírteini
Waylynn frá A&M háskólanum í Texas.
Sófapúðar voru rifnir, blómavasi brotinn og sturtaði hafði verið úr handtösku á gólfið.
Eignastu þessa bók sem rafbók núna!
Rafbækurnar frá okkur getur þú hlaðið beint niður af síðunni okkar þegar þú kaupir bók