Ást og undirferli

Sektarlamb
Sektarlamb

Sektarlamb

Published Apríl 2021
Vörunúmer 86
Höfundur Nicole Severn
Verð á rafbókmeð VSK
995 kr.

Lýsing

Hann hafði oft áður verið í samskonar að­ stæðum, en hér var ekki um að ræða hvern annan skjólstæðing. Þetta var Waylynn. Hún skipti máli. Hann var sérþjálfaður hjá Blackhawk öryggisgæslunni og veitti við­ skiptavinum persónulega vernd, heimilisgæslu, rannsóknir og þjálfun í meðferð skotvopna auk kennslu í sjálfsvörn en núna hafði þetta alltsaman ekkert að segja. Nú fylgdi hann innsæinu. Þegar þessi kona átti í hlut gat hann ekki hugsað og náði ekki andanum.
Brak á gólfinu stakkst upp í berar iljar hans þegar hann þokaðist áfram inn í  myndaramma utan um doktorsskírteini
Waylynn frá A&M háskólanum í Texas.
Sófapúðar voru rifnir, blómavasi brotinn og sturtaði hafði verið úr handtösku á gólfið.

Eignastu þessa bók sem rafbók núna!

Rafbækurnar frá okkur getur þú hlaðið beint niður af síðunni okkar þegar þú kaupir bók

Svæði

Ásútgáfan

Símar 660 6717 /  660 6702
Netfang: asutgafan@asutgafan.is