Flýtilyklar
Alice Sharpe
Lífvörður hennar
Published
4. febrúar 2011
Lýsing
Hanna sneri sér snöggt við. Þrjár konur og gamall maður fyrir aftan hana í röðinni á litla markaðnum brostu ýmist eða litu út eins og þeim leiddist. Enginn tvísté eða leit undan. –Ungfrú Marks, sagði ungi afgreiðslumaðurinn svo athygli Hönnu beindist aftur að honum. Hann nikkaði að debetkortinu sem hún hélt á. Matvörurnar voru komnar í taupoka og allt tilbúið.