Alice Sharpe

Myrkur hugans
Myrkur hugans

Myrkur hugans

Published 5. janúar 2011
Vörunúmer 292
Höfundur Alice Sharpe
Verð á rafbókmeð VSK
820 kr.

Lýsing

Simon Task var á hraðferð út úr bæ, sem hann var þegar búinn að gleyma hvað hét, þegar skær litur á vinstri hönd vakti athygli hans. Hann ók út í vegarkantinn og mölin spýttist undan hjólunum er hann bremsaði. Hann snéri sér við í sætinu og rýndi út um afturgluggann. Þarna var það... bleik og appelsínugul maríu­bjalla... eins og þessar sem festar eru á bílaloftnet. Hvað var hún að gera þarna í brotajárnshaug?

Svæði

Ásútgáfan

Símar 660 6717 /  660 6702
Netfang: asutgafan@asutgafan.is