Christine Rimmer

Hjartaknúsarinn
Hjartaknúsarinn

Hjartaknúsarinn

Published Febrúar 2020
Vörunúmer 409
Höfundur Christine Rimmer
Verð á rafbókmeð VSK
995 kr.

Lýsing

Mikið ertu falleg. Þetta rauða hár, grænu augun, stórkostlegur kroppurinn og varir sem voru skapaðar til að kyssa. Má ég segja þér leyndarmál?
Svar Nell var einfalt. –Nei.
En myndarlegi maðurinn í dýru jakkafötunum var ekki að hlusta. Hann hallaði sér fram svo að Nell fann glöggt viskílyktina út úr honum. Hann var ekki drukkinn, bara nógu kenndur til að vera ýtinn.
–Ég er yfirleitt ekki hrifinn af konum með húðflúr, sagði hann og virti fyrir sér flúrið sem þakti upphandlegginn á henni.
–En í þínu tilviki geri ég undantekningu. Helst vildi ég fara upp á þig strax, bara hérna á barnum.
Nell velti því fyrir sér hvort hún ætti að nenna að móðgast, en ákvað að sleppa því. Hún hafði aldrei haft neitt á móti
hreinskilni. En því miður vakti þessi náungi ekki áhuga hennar.
Fáir karlmenn gerðu það.
Bara einn, frómt frá sagt.
Sá maður birtist hreinlega alls staðar þessa dagana, hvar sem hún átti leið um. Hún ætlaði ekki að leyfa honum að koma nálægt sér framar.
Hún hafði líka fengið nóg af myndarlega náunganum í fínu jakkafötunum. Honum var ekki bara lífsins ómögulegt að skilja vísbendingar og sneiðar, heldur fékk hann hana til að hugsa um eina manninn sem hún kærði sig ekki um að hafa neitt saman

Eignastu þessa bók sem rafbók núna!

Rafbækurnar frá okkur getur þú hlaðið beint niður af síðunni okkar þegar þú kaupir bók

 

Svæði

Ásútgáfan

Símar 660 6717 /  660 6702
Netfang: asutgafan@asutgafan.is