Dianne Drake

Ofurpabbinn
Ofurpabbinn

Ofurpabbinn

Published 7. febrúar 2013
Vörunúmer 299
Höfundur Dianne Drake
Verð á rafbókmeð VSK
820 kr.

Lýsing

Einhver annar? Dr. Belle Carter kallaði út til vinnumannanna sem stóðu og góndu á hana. Hún var vön því að karlmenn góndu en ekki eins og þessi tíu manna hópur gerði. Þeim var óglatt, sumir riðuðu á fótunum, studdu sig við húsgögn og veggi. Húðlitur flestra var grágrænn. En þannig voru afleiðingar matareitrunar, jafnvel þegar um væg tilfelli var að ræða.

Svæði

Ásútgáfan

Símar 660 6717 /  660 6702
Netfang: asutgafan@asutgafan.is