Flýtilyklar
Delores Fossen
Upp á líf og dauða
Published
5. janúar 2012
Lýsing
Byssuskotin hljóðnuðu. Mattie Collier beið með öndina í hálsinum eftir fleiri skothvellum. Sem betur fer komu þeir ekki. Miðað við það sem sást í beinni útsendingu fréttanna í sjónvarpinu var gíslatökumálinu lokið. Martröðinni var lokið. Einni martröð að minnsta kosti. Mattie deplaði tárunum burtu og vissi að það var kominn tími til að deyja, aftur