Flýtilyklar
Elle James
Á síðustu stundu
Published
29. mars 2010
Lýsing
Léttur náladofi hljóp upp og niður eftir hnakka Nicks St. Claires þegar hann tók tvær tröppur í einu upp að útidyrun um á fjölbýlishúsinu í Brooklyn. Sterk lykt af hvítlauk og lauk fyllti loftið fyrir framan íbúð 12C og kæfði alla aðra lykt. Garnirnar gauluðu í honum en hann hélt áfram inn ganginn að íbúð 12H. Hann hafði ekki borðað í hálfan sólarhring en núna var ekki tími fyrir óþarfa smáatriði