Flýtilyklar
Elle James
Heiður indíánans
Published
7. febrúar 2013
Lýsing
Tuck Thunder Horse starði á símann sinn og velti því fyrir sér að hafa áfram slökkt á honum á meðan flugvélin hans nálgaðist flugstöðina í Bismarck, Norður-Dakóta. Hann var ekki á vakt núna og það var freistandi því honum hafði einfaldlega verið sagt að hvílast og jafna sig. Og eftir endalausar skýrslutökur og svo sjö tíma ferðalag frá Quantico, Virginíu, langaði hann bara að komast í næsta rúm og sofa.