Flýtilyklar
Elle James
Indíáninn hennar
Published
4. janúar 2013
Lýsing
Hann hafði nálgast hana síðasta klukkutímann, var að ná til hennar, óstöðvandi andstæðingur sem var að þreyta hana. Kuldinn seildist inn í þykka hanskana og stígvélin, alveg inn að beini. Alexi Katya Ivanov ýtti fastar á bensíngjöf vélsleðans, þakklát fyrir að sleðinn sem hún stal hafði verið með fullan bensíntank.