Flýtilyklar
Lilian Darcy
Aftur til lífsins
Published
4. maí 2012
Lýsing
Ég held að hún sé ekki enn tilbúin. Orðin bárust inn um opinn herbergisglugga Jodie. –Ó, ég er sammála! Hún er ekki tilbúin! Enginn í Palmer fjölskyldunni hafði nokkurn tíma fundist Jodie
tilbúin til neins. Hún sat á rúminu sínu og barðist við að lyfta upp vinstri handleggnum, sem var í fatla, til að komast í nýja sumarbolinn.