Lilian Darcy

Aftur til lífsins
Aftur til lífsins

Aftur til lífsins

Published 4. maí 2012
Vörunúmer 290
Höfundur Lilian Darcy
Verð á rafbókmeð VSK
820 kr.

Lýsing

Ég held að hún sé ekki enn tilbúin. Orðin bárust inn um opinn herbergisglugga Jodie. –Ó, ég er sammála! Hún er ekki tilbúin! Enginn í Palmer fjölskyldunni hafði nokkurn tíma fundist Jodie 
tilbúin til neins. Hún sat á rúminu sínu og barðist við að lyfta upp vinstri handleggnum, sem var í fatla, til að komast í nýja sumarbolinn. 

Svæði

Ásútgáfan

Símar 660 6717 /  660 6702
Netfang: asutgafan@asutgafan.is