Lisa Childs

Dularfulli elskhuginn
Dularfulli elskhuginn

Dularfulli elskhuginn

Published 4. maí 2011
Vörunúmer 296
Höfundur Lisa Childs
Verð á rafbókmeð VSK
820 kr.

Lýsing

Með eldglæringum, brotnu gleri og háværri sprengingu, sprakk veröld Jillian Drake. Glerbrotunum rigndi yfir hana þegar logarnir teygðu sig út um framhlið byggingarinnar sem hún hafði staðið fyrir framan og aflað frétta, en sterkir handleggir höfðu tekið utan um hana, lyft henni upp og borið hana í burtu frá hættunni sekúndubroti áður en sprengingin varð. Hjartað barðist í brjósti hennar undir vöðvastæltum handleggjunum sem vöfðust utan um hana.

Svæði

Ásútgáfan

Símar 660 6717 /  660 6702
Netfang: asutgafan@asutgafan.is