Sandra Steffen

Hjartans mál
Hjartans mál

Hjartans mál

Published 4. febrúar 2011
Vörunúmer 301
Höfundur Sandra Steffen
Verð á rafbókmeð VSK
820 kr.

Lýsing

Madeline Sullivan læddist í tunglsljósinu út úr risíbúðinni sinni. Hún fór gætilega niður stigann og yfir gólfið sem var svo gamalt að það brakaði jafnvel undan rykinu sem féll á það en þó náði hún ekki að vekja gestina á gistikránni. Bíll­inn hennar fór í gang í fyrstu tilraun og hún mætti engum bíl fyrr en hún kom að fyrsta aldingarðinum vestan megin í bænum.

Svæði

Ásútgáfan

Símar 660 6717 /  660 6702
Netfang: asutgafan@asutgafan.is