Flýtilyklar
Sjúkrasögur
Ást á skurðstofunni
Published
5. maí 2010
Lýsing
Megan var ekki ánægð. Alls ekki. Hún lokaði augunum. Fór með bæn í hljóði og dró andann þrisvar djúpt að sér. Inn og út. Anda. Slaka á. Allt yrði í lagi. Hún var fullorðin kona. Hún var snillingur, reyndar, en því miður náði snilligáfa hennar ekki yfir gamall, óáreiðanlega bíla sem biluðu svo oft að það var ekki fyndið. Ekki lengur! Hún ákvað að líta á þetta eins og þegar sjúklingur skynjaði skap hennar og varð því indæl og róleg þegar hún opnaði augun og sneri lyklinum einu sinni enn